Um okkur

Hjá skilja.is starfa einungis lögfræðingar sem m.a. hafa mikla reynslu af sifjamálum til að mynda af störfum hjá sýslumannsembættum. Hjá skilja.is liggur því víðtæk lagaleg þekking á hjónaskilnaðarmálum, sambúðarslitum og meðlagsmálum. Viðskiptavinir geta gengið að því vísu að fá framúrskarandi lögmannsþjónustu.

Hjá skilja.is er lögð mikil áhersla á fagmannleg vinnubrögð þar sem heiðarleiki og virðing fyrir skjólstæðingum eru höfð að leiðarljósi.

Hugmyndin að baki skilja.is er að einfalda skilnaðarferli hjóna á skjótan, öruggan og þægilegan hátt.

Skilja.is er rekin af lögmannsstofunni JÁS lögmenn.

Systursíður Skilja.is eru :
Erfðaskrá.is
Kaupmáli.is

Hafa samband

Nafn *
Netfang *
Titill pósts *
Póstur *
2019 © Erfðaskrá.is

Við höfum móttekið póstinn frá þér.

Við munum vera í sambandi innan 2-3 virkra daga.