Hjóna með börnum

Þjónustan er í boði fyrir
1. Aðila sem eru sammála um að óska eftir skilnaði,
2. hafa ekki forsjá yfir börnum yngri en 18 ára
3. eru í eignarlausu búi eða sammála um hvernig fjárskiptum skuli háttað.

 

Hvað felst í samningnum ?
1. Sameiginleg umsókn ykkar til að óska eftir skilnaði.
2. Samningur um skilnaðarskilmála.
3. Samningur um lögheimili barns, forsjá og meðlag með því.

4. Lögfræðileg ráðgjöf er viðkemur skilnaðarferli ykkar ef þess er þörf

 

Í samningi 2 felast öll skjöl sem þarf til að óska eftir skilnaði ásamt aðgangi að lögfræðiaðstoð er snýr beint að skilnaðarferli ykkar. Vinsamlegast athugið að þegar börn undir 18 ára eru á heimilinu þarf auk ofangreinds sáttarvottorð frá presti eða forstöðumanni trúfélags.

 

Hvernig fer þetta fram ?

Þegar við höfum móttekið pöntun ykkar fer lögfræðingur yfir þær upplýsingar sem þið hafið látið í té og útbýr samninga ykkar um skilnaðarkjör.

Ef upplýsingarnar eru ófullnægjandi mun lögfræðingur hafa samband við ykkur með tölvupósti. Vinsamlegast athugið að það er ykkar hagur og á ykkar ábyrgð að upplýsingarnar séu réttar og ítarlegar.

Samningur um skilnaðarkjör ykkar verður svo sendur með pósti innan 2-4 virka daga. Tafir geta orðið ef málið er vandasamt og þar af leiðandi tekið lengri tíma.

Vinsamlegast fyllið út spurningarlistann hér fyrir neðan. Svara þarf öllum spurningum. Um leið og pöntun hefur verið móttekin er ekki hægt að afturkalla hana en engu að síður er hægt að breyta samningnum ef eitthvað hefur misfarist við pöntun.

Til að koma í veg fyrir falskar bókanir munum við ekki byrja á gerð samninga fyrr en greitt hefur verið inn á rkn. 1102-26-004602, kt. 460309-1310 eða greiðsluseðill verið greiddur og kvittun send á [email protected] með nöfnum ykkar sem athugasemd. Við bjóðum uppá greiðsludreifingu til 3 mánaða.

Spurningarlisti fyrir Hjóna með börnum

Aðili 1

Nafn*
Kennitala*
Heimilisfang *
Póstnúmer *
Netfang *
Vinsamlegast staðfestið netfangið: *

Aðili 2

Nafn*
Kennitala*
Heimilisfang *
Póstnúmer *
Netfang annað*
Vinsamlegast staðfestið netfangið: *

Almennt

Hvenær fór vígslan fram?

(DD / MM / ÁÁÁÁ)

Hvenær lauk sambúð?

(DD / MM / ÁÁÁÁ)

Skilnaður að borði og sæng

LÖGSKILNAÐUR

Ef þið hafið merkt við skilnað að borði og sæng er ekki þörf á að svara þessum liði.

Veljið eitt:

FJÁRSKIPTI

Eignir hjóna skiptast í hjúskapareignir og séreignir sem geta verið samningsbundnar eða lögmætar. Eign maka verður hjúskapareign nema sérstakar heimildir standi til annars. Á þetta við um eignir sem maki flytur í búið við hjúskaparstofnun eða öðlast síðar og gegnir einu með hverjum hætti eignar er aflað að lögum. Skiptin taka til heildareigna hjóna nema samningar séu um séreign, reglur um lögmæltar séreignir eða fyrirmæli gefanda eða arfleiðanda leiði til annars

Vinsamlegast skrifið inn eignir ykkar og hvernig þið ætlið að skipta þeim við skilnað. Vinsamlegast athugið að betra er að hafa samninginn ítarlegan og nákvæman og að það er á ykkar ábyrgð hvað þið takið fram og hvernig skiptunum er háttað.

Bíll 1

Tegund
Skráningarnúmer
Hvor aðilinn fær farartækið við skiptin?

Bíll 2

Tegund
Skráningarnúmer
Hvor aðilinn fær farartækið við skiptin?

Húsnæði 1

Þar með talið sumarhúsnæði.

Heimilisfang
Fastanúmer
Hvor aðilinn fær farartækið við skiptin?

Húsnæði 2

Heimilisfang
Fastanúmer
Hvor aðilinn fær farartækið við skiptin?

Innbú

Skrifið inn það sem aðili 1 fær úr innbúi við skilnað:
Skrifið inn það sem aðili 2 fær úr innbúi við skilnað:

SKULDIR

Hvort hjóna ber ábyrgð á þeim skuldbindingum sem á því hvíla hvort sem þær hafa stofnast fyrir hjúskapinn eða síðar. Annað hjóna getur ekki skuldbundið hitt með samningsgerð sinni nema sérstaklega sé heimilað í lögum eða samningi hjóna.

Ef engar skuldir eru til staðar, má sleppa viðeigandi reitum

Skuld 1

Nafn skuldara:
Tegund skuldar:
Upphæð skuldar:
Hvor aðilinn tekur að sér skuldina?

Skuld 2

Nafn skuldara:
Tegund skuldar:
Upphæð skuldar:
Hvor aðilinn tekur að sér skuldina?

Skuld 3

Nafn skuldara:
Tegund skuldar:
Upphæð skuldar:
Aðrar skuldir

ef fleiri skuldir eru til staðar vinsamlegast tilgreinið þær hér fyrir neðan með því að setja inn heiti skuldar, upphæð og hvor aðilinn tekur hana að sér. Hægt er að setja fleiri en eina skuld í liðinn.

Hvor aðilinn tekur að sér skuldina?

KAUPMÁLI

Ef enginn kaupmáli er til staðar, má sleppa viðeigandi reitum.

Hvað felst í honum?
Hvenær var hann gerður?

(DD / MM / ÁÁÁÁ)

ANNARS KONAR LÖGGERNINGUR

Ef engin annars konar löggerningur er til staðar, má sleppa viðeigandi reitum

Hvernig löggerningur?
Hvenær var hann gerður?

(DD / MM / ÁÁÁÁ)

Hvað felst í honum?

EIGNARLAUST BÚ

Ef bæði hjón eru eignalaus er yfirlýsing þeirra þess efnis færð í gerðabók sýslumanns og þarf þá ekki að leggja fram fjárskiptasamning við skilnað. Athugið að skuldir eru líka eignir og þó að bú sé yfirskuldsett er það ekki eignarlaust, t.d ef húsnæðislán er hærra en verðmæti fasteignar þá telst búið ekki eignarlaust.

Veljið annaðhvort

LÍFEYRISGREIÐSLUR

Við skilnað að borði og sæng skal taka ákvörðun um skyldu hjóna til að greiða lífeyri hvort með öðru og um fjárhæð hans. Þegar aðilar hafa fengið lögskilnað þá verður öðru hjóna ekki gert að greiða lífeyri með hinu nema alveg sérstaklega standi á.

Veljið eitt:
Fjárhæð

Vinsamlegast fyllið inn í samræmi við valið hér að ofan

Dagsetningar

Vinsamlegast fyllið inn í samræmi við valið hér að ofan

SAMEIGINLEG BÖRN

Svara verður spurningunum um forsjá þegar barn undir 18 ára aldri er til staðar á heimilinu. Þegar foreldrar eru í hjúskap fara þeir sameiginlega með forsjá barns. Algengast við skilnað er að foreldrar fari áfram með sameiginlega forsjá yfir barni sínu. Hægt er að lesa meira um hvað felst í sameiginlegri forsjá og forsjá hér: www.barn.is/barn/upload/files/baeklingar_fra.../dkm_forsja.pdf

Vinsamlegast athugið að forsjá og lögheimili barns er ekki það sama. Það foreldri sem barnið er ekki með lögheimili hjá ber að borga með því meðlag.

Forsjá
Aðili 1 fer einn með forsjá yfir eftirfarandi barni/börnum

Vinsamlegast skrifið nafn og kennitölu barns/barna

Aðili 2 fer einn með forsjá yfir eftirfarandi barni/börnum

Vinsamlegast skrifið nafn og kennitölu barns/barna

Aðilar fara sameiginlega með forsjá yfir eftirfarandi barni/börnum

Vinsamlegast skrifið nafn og kennitölu barns/barna. ATH þó að forsjá sé sameiginleg er ekki verið að tala um 50% forsjá. Samkvæmt lögum getur annað foreldrið farið EITT með forsjá eða báðir foreldrar farið SAMEIGINLEGA með forsjá og þá kemur engin prósentureikningur inn í það mál.

LÖGHEIMILI BARNS/BARNA

Veljið annað:
Við höfum ákveðið lögheimili barnanna muni skiptast þannig: Eftirfarandi barn/börn munu eiga lögheimili hjá aðila 1 og er aðili 2 sammála því:

Vinsamlegast skrifið nafn og kennitölu barns. ATH samkvæmt lögum getur barn einungis verið með EITT lögheimili.

Eftirfarandi barn/börn munu eiga lögheimili hjá aðila 2 og er aðili 1 sammála því:

Vinsamlegast skrifið nafn og kennitölu barns. ATH samkvæmt lögum getur barn einungis verið með EITT lögheimili.

MEÐLAG

Meðlag skal ávallt ákveða við skilnað foreldra. Ekki er hægt að semja um lægra meðlag en barnalífeyrir er, það kallast einfalt meðlag. Upphæð einfalds meðlags er hægt að finna á heimasíðunni: www.meðlag.is. Meðlag skal ákveðið til 18 ára aldurs barns/barna og ekki er hægt að semja um styttri tíma. Vinsamlegast athugið að meðlag er ætlað til framfærslu á barninu sjálfu og því er ekki hægt að blanda meðlagsgreiðslum inn í fjárskipti hjóna. Meðlagið greiðist til þess foreldris þar sem barnið er með lögheimili hjá og fær það foreldri réttarstöðu einstæðs foreldris að öllu óbreyttu.

Aðili 1 - Barn 1

Aðili 1 greiðir eftirfarandi upphæð í meðlag með barni 1 frá eftirfarandi dagsetningu til 18 ára aldurs þess

Upphæð meðlags:
Nafn á barni 1:
Dagsetning:

Aðili 1 - Barn 2

Aðili 1 greiðir eftirfarandi upphæð í meðlag með barni 2 frá eftirfarandi dagsetningu til 18 ára aldurs þess

Upphæð meðlags:
Nafn á barni 2:
Dagsetning:

Aðili 1 - Barn 3

Aðili 1 greiðir eftirfarandi upphæð í meðlag með barni 3 frá eftirfarandi dagsetningu til 18 ára aldurs þess

Upphæð meðlags:
Nafn á barni 3:
Dagsetning:

Aðili 2 - Barn 1

Aðili 2 greiðir eftirfarandi upphæð í meðlag með barni 1 frá eftirfarandi dagsetningu til 18 ára aldurs þess

Upphæð meðlags:
Nafn á barni 1:
Dagsetning:

Aðili 2 - Barn 2

Aðili 2 greiðir eftirfarandi upphæð í meðlag með barni 2 frá eftirfarandi dagsetningu til 18 ára aldurs þess

Upphæð meðlags:
Nafn á barni 2
Dagsetning:

Aðili 2 - Barn 3

Aðili 2 greiðir eftirfarandi upphæð í meðlag með barni 2 frá eftirfarandi dagsetningu til 18 ára aldurs þess

Upphæð meðlags:
Nafn á barni 3:
Dagsetning:

UMGENGNI

Barn á rétt á að umgangast með reglubundnum hætti það foreldra sinna sem það býr ekki hjá, enda sé það ekki andstætt hagsmunum þess. Við skilnað hvílir sú skylda á báðum foreldrum að grípa til þeirra ráðstafana sem við verður komið til að tryggja að þessi réttur barnsins sé virtur.

SKILMÁLAR OG ANNAÐ

Annað:

Ef það er eitthvað annað sem þið viljið koma á framfæri þá er hægt að gera það hér.

Við hjá skilja.is tökum ekki ábyrgð á fjárhagslegum né annars konar skaða, hvorki beint né óbeint, sem getur orðið til vegna notkunar yðar af þjónustunni. Við tökum heldur ekki ábyrgð á að samningarnir séu ekki notaðir t.d. vegna þess að aðilar hafa ákveðið að halda áfram hjúskap. Allar upplýsingar eru á yðar ábyrgð og skilja.is mun ekki staðhæfa uppgefnar upplýsingar. Ekki er hægt að fá endurgreitt þegar þjónustan verið pöntuð og greidd.*
2019 © Erfðaskrá.is

Við höfum móttekið póstinn frá þér.

Við munum vera í sambandi innan 2-3 virkra daga.