Panta tíma hjá lögfræðingi, sérsniðinn samningur

Hér pantar þú tíma hjá lögfræðingi eða lögmanni og fer verðið eftir umfangi málsins og tímafjölda

 

Þjónustan er í boði fyrir

Alla sem vilja

 

Hvað felst í samningnum ?

1 Aðstoð við fjárskipti
2 Aðstoð við umsókn um skilnað
3 Lögfræðiráðgjöf
4 Aðrar spurningar eða önnur lögfræðileg úrlausnarefni sem þið óskið aðstoðar við

 

Hvernig fer þetta fram ?

Þegar við höfum móttekið pöntun ykkar mun lögfræðingur eða lögmaður hafa samband við ykkur í gegnum tölvupóst og þið ákveðið sameiginlega framhaldið þaðan af.

Spurningarlisti fyrir Panta tíma hjá lögfræðingi, sérsniðinn samningur

Nafn
Netfang
Titill pósts:
Póstur
2019 © Erfðaskrá.is

Við höfum móttekið póstinn frá þér.

Við munum vera í sambandi innan 2-3 virkra daga.